11.11.2016 | 11:34
Öndvegisbúðir
Dagana 17. og 18. október fóru allir krakkar í 6.bekk í öllum skólum í Breiðholtinu í öndvegisbúðir. Maður átti að velja hvort maður vildi fara í en verkefnin voru fuglar, myndlist og tónlist var í Ölduselsskóla, vísindi og sköpun í Breiðholtsskóla, Forritun, sköpun og margmiðlun í Hólabrekkuskola, Hreyfing og vellíðan var í Seljaskóla og dans og tónlist var í Fellaskóla. Ég valdi vísindi og sköpun sem var í Breiðholtsskóla. Mér fannst rosalega gaman og ég lærði margt t.d. um hljóð, rafmagn og DNA. Maturinn var líka rosalega góður. Fyrsta daginn fengum við kjúklingabollur með barbecue sósu og seinna daginn var gríðarlega góður lax með sinnepsósu. Ég kynntist líka mörgum skemmtilegum krökkum úr öðrum skólum. Mér fannst þetta mög sniðugt að hafa þessar búðir og mér fannst rosalega gaman.
Um bloggið
Óskar Víkingur Davíðsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar