14.11.2016 | 11:43
Modern island
The kids in 6th grade in Ölduslsskóli were supposed to make a project about a treasure island. The teacher split us into groups and each group was supposed to make an island with some kind of theme such as Candy island or Food island. I was in a group with Ari and Siggi, we decided to make an island which is called Modern island. First we made a sketch of the map and then we made a sketch of the instuctions. After that we made the real map and the real instructions and made them look old with a tea bag. After we finished that we had to make an presantation as an individual. I found my presantation to be very good. When the project was over it looked all right but I did most of the work. I think we could have done much more if we have worked much better and faster.
11.11.2016 | 11:51
Frásögn í ritun
Viđ krakkarnir í 6.bekk í Ölduselsskóla áttum ađ skrifa frásögn. Ég átti ađ skrifa ţrjár frásagnir og gefa út eina af ţeim. Eftir ađ ég skrifađi ţrjár, valdi ég eina og átti ađ búa til baksíđu og forsíđu fyrir hana. Í lokin átti ég ađ útbúa kynningu. Mér fannst kynningin mín góđ og ég var mjög ánćgđur međ hana. Mér gekk ekkert sérstaklega vel og ţađ var frekar leiđinlegt af ţví mér finnst ekkert gaman ađ skrifa sögur. Hér er svo sagan mín
11.11.2016 | 11:34
Öndvegisbúđir
Dagana 17. og 18. október fóru allir krakkar í 6.bekk í öllum skólum í Breiđholtinu í öndvegisbúđir. Mađur átti ađ velja hvort mađur vildi fara í en verkefnin voru fuglar, myndlist og tónlist var í Ölduselsskóla, vísindi og sköpun í Breiđholtsskóla, Forritun, sköpun og margmiđlun í Hólabrekkuskola, Hreyfing og vellíđan var í Seljaskóla og dans og tónlist var í Fellaskóla. Ég valdi vísindi og sköpun sem var í Breiđholtsskóla. Mér fannst rosalega gaman og ég lćrđi margt t.d. um hljóđ, rafmagn og DNA. Maturinn var líka rosalega góđur. Fyrsta daginn fengum viđ kjúklingabollur međ barbecue sósu og seinna daginn var gríđarlega góđur lax međ sinnepsósu. Ég kynntist líka mörgum skemmtilegum krökkum úr öđrum skólum. Mér fannst ţetta mög sniđugt ađ hafa ţessar búđir og mér fannst rosalega gaman.
Um bloggiđ
Óskar Víkingur Davíðsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar